Friday, May 4, 2012

Já hér á ég heima Ásgarði (sjá mynd fyrir neðan), rosa flott er það ekki. Ég ætla segja ykkur aðeins frá mér í stuttu máli ss. ég er Freyja og er flottust (alltilagi að hugsa vel um sjálfan sig) Ég á rosa flott hálsmenn sem kemur svolítið við sögu.
Ég á marga vini og er frekar vinsæl, en nóg um mig ég ætla að fara byrja að segja ykkur frá hvað gerðist hér um daginn , þetta fer í sögur bækurnar ég er alveg viss!

No comments:

Post a Comment